Mannlíf

Yfir 20.000 seldar plötur hjá Of Monsters And Men
Föstudagur 20. janúar 2012 kl. 10:04

Yfir 20.000 seldar plötur hjá Of Monsters And Men

Of Monsters and Men-stuttskífan Into The Woods, sem kom út í netmiðlum og -búðum í Bandaríkjunum 20. desember á vegum Universal, hefur selst vel.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Að sögn Soundscan hefur skífan núna selst í 20.160 eintökum sem er glæsilegur árangur. Hljómsveitin hefur á lygilega góðu gengi að fagna síðastliðið ár eða svo og slegið gjörsamlega í gegn. Næst á dagskrá hjá krrökkunum er svo að fylgja eftir þessari velgengni erlendis en nýverið samdi hljómsveitin við Universal útgáfurisann.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25