Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þriðjudagur 21. maí 2002 kl. 19:31

Vox spilar á Kaffi-Duus

Hljómsveitin Vox með Rut Reginalds í broddi fylkinga ætlar að vera með tónleika á Kaffi-Duus fimmtudagskvöldið 23. maí kl. 22:00. Hljómsveitina skipa, ásamt Rut, þeir Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson og munu þau spila lög sem allir þekkja.Gestir eru beðnir um að mæta tímanlega og jafnvel panta borð því búast má við fullu húsi. Að sögn Rutar hlakkar þá mikið til að spila í Reykjanesbæ og vonast til að sjá sem flesta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024