Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vöruþróun - eitthvað oná brauð? Hádegiserindi
Mánudagur 4. nóvember 2019 kl. 13:34

Vöruþróun - eitthvað oná brauð? Hádegiserindi

Hörður Harðarson hjá Vert auglýsingastofu mun kynna mikilvægi vöruþróunar á hádegiserindi Heklunnar og Kaupfélags Suðurnesja á morgun, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 12 - 12:45.

Að sögn Harðarer vöruþróun markaðslegt verkefni og lífsnauðsynleg fyrir afkomu fyrirtækja til lengri og skemmtri tíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hörður er höfundur rafbókarinnar Vöruþróun er lífsnauðsynleg og mun hann kynna hana en bókin er aðgengileg öllum.

Boðið verður upp á létt snarl á fundinum og er hægt að skrá sig á hann hér:  https://heklan.is/skraning/?event=3298