Mánudagur 23. janúar 2012 kl. 15:02
Vörubílar í lágflugi
Íslenski vindpokinn hefur verið endurnýjaður. Í stað hins hefðbundna poka sem sjá má við flugvelli og þar sem snarpar vindkviður verða hefur verið sett kröftug keðja. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig vindstyrkur er mældur með þessari nýju græju.