Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vortónleikar Vox Felix í beinni
Þriðjudagur 15. maí 2018 kl. 19:00

Vortónleikar Vox Felix í beinni

Seinni vortónleikar sönghópsins Vox Felix fara fram í kvöld í Neskirkju, fyrri tónleikar þeirra fóru fram þann 24. apríl í Keflavíkurkirkju þar sem hópurinn flutti vel valin lög við mikinn fögnuð tónleikagesta.

Hægt er að fylgjast með tónleikum Vox Felix í beinni frá Neskirkju hér fyrir neðan en tónleikarnir hefjast kl. 20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024