Fimmtudagur 23. maí 2002 kl. 00:43
Vortónleikar Víkinga í Garðinum í kvöld
Söngsveitin Víkingar heldur vortónleika í Samkomuhúsinu í Garði í kvöld, fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30 og í Safnaðarheimilinu í Sandgerði föstudaginn 24. maí kl. 20.30.Kórstjóri er Sigurður Sævarsson og undirleikari er Ragnheiður Skúladóttir.