Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja
Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 11.apríl og þriðjudaginn 16.apríl nk. kl. 20.30. Efnisskráin er fjölbreytt að þessu sinni. Flutt verða íslensk og erlend sönglög, dægurtónlist, söngleikjatónlist og kirkjuleg verk. Stjórnandi kórsins er Sigurður Sævarsson, og um undirleik sjá Geirþrúður Bogadóttir á píanó, Þórólfur Þórsson á bassa og Þorvaldur Halldórsson á trommur.
Miðaverð á tónleikana er kr.1200.-
Miðaverð á tónleikana er kr.1200.-