Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

 Vorsýning Listdansskóla Reykjnesbæjar í Andrews
Þriðjudagur 14. júní 2011 kl. 09:48

Vorsýning Listdansskóla Reykjnesbæjar í Andrews

Bryndís Einarsdóttir danskennari er að gera frábæra hluti í dansskólanum sínum á Ásbrú í Reykjanesbæ. Listdansskóli Reykjanesbæjar, BRYN ballett akademían hélt vorsýningu sína í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú nýverið. Þar sýndu nemendur við dansskólann afrakstur af námi sínu í vetur. Sölvi Logason, ljósmyndari Víkurfrétta, var á vorsýningunni og tók meðfylgjandi myndir. Fleiri myndir eru í myndasafninu á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024