Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 19. apríl 2002 kl. 14:27

Vorsýning Baðstofunnar í Svarta pakkhúsinu

Baðstofan heldur sýna árlegu vorsýningu í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2, Keflavík. Sýningin opnar á sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl og verður oppin frá kl. 14 - 18 og laugardaginn 27. Frá kl. 14 - 18 og sunnudaginn 28 frá kl. 14 - 20.Leiðbeinandi í vetur hefur verið listakonan Ingunn Eydal. Félagar sýna verk sem unnin hafa verið í vetur, myndir, leir og gler. Allir eru velkomnir í Svarta pakkhúsið.

Stjórnin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024