Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vorsýning Baðstofunnar 1. maí
Mánudagur 28. apríl 2003 kl. 13:11

Vorsýning Baðstofunnar 1. maí

Baðstofan mun halda sína árlegu vorsýningu, fimmtudaginn 1. maí. nk. Athugið að þessi sinni verður sýningin aðeins opin þennan eina dag. Sýningin opnar kl. 14:00 og er opin til kl. 20:00 í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2 í Keflavík. Suðurnesjamenn eru hvattir til að koma og skoða afrakstur vetrarins hjá Baðstofufólkinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024