Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 5. apríl 2000 kl. 15:15

Vorfagnaður á Ránni

Föstudaginn 7. apríl verður glæsilegur vorfagnaður á Ránni. Kvöldið hefst með fordrykk klukkan 19 og síðan verður boðið uppá tveggja rétta matseðil. Stúlkur úr keppninni Ungfrú Suðurnes sýna hönnun Jóns Ísfelds klæðskera og tónlistarmennirnir Magnús Eiríksson og KK verða með tónleika frá kl. 22:30 en miðaverð á þá er 1000 krónur fyrir aðra en matargesti. Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024