Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vordagar í Njarðvíkurskóla
Laugardagur 27. maí 2006 kl. 12:16

Vordagar í Njarðvíkurskóla

Vordagar voru haldnir í Njarðvíkurskóla fyrr í vikunni en Vordagar eru haldnir annað hvert ár í skólanum. Á Vordögum er afrakstur vetrarins sýndur og er skólinn þá opinn öllum þeim sem hafa áhuga á því að líta inn og berja augum lungann úr því sem krakkarnir hafa verið að vinna að í vetur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024