Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vor í loftinu í Sandgerði
Laugardagur 21. maí 2005 kl. 13:49

Vor í loftinu í Sandgerði

Vortónleikar Tónlistarskóla Sandgerðis voru í morgun að tilefni skólaslita. Þar komu saman kennarar og foreldrar til að hlusta á nemendur skólans flytja hin ýmis verk. Safnaðarheimilið var fullt út að dyrum enda margir sem leggja stund á tónlistarnám í Sandgerði.

Dagskráin byrjaði með látum þegar félagarnir, Bergur Theodórsson á gítar, Sigurður Freyr Helgason á bassa og Ragnar Veigar Helgason á trommum, stigu á svið. Þeir fluttu lagið Watermelon Man eftir Herbie Handcock og stóðu sig með príði.


VF-mynd/Margrét
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024