Fimmtudagur 18. mars 1999 kl. 20:44
VOR Í LOFTI!
Það var vor í lofti á þriðjudaginn þegar Halldór Rósmundur tókþessar myndir í Vogum og Sandgerði. Börnin í Vogum voru búin að taka fram hjólin en í Sandgerði stóðu yfir skylmingar.Vetur konungur minnti síðan aftur á sig í gær og sagði vorinuað bíða aðeins.