Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Vöfflu og trúbadorakvöld í 88 húsinu í kvöld
Fimmtudagur 1. mars 2007 kl. 11:26

Vöfflu og trúbadorakvöld í 88 húsinu í kvöld

Í kvöld klukkan 20.30 heldur aðallinn í FS, í samstarfi við 88 Húsið, vöfflu- og spilakvöld. Boðið verður upp á vöfflur og annað góðgæti auk þess sem trúbadorarnir Atli og Brynjar skemmta gestum með spilamennsku sinni. 10. bekkingar eru velkomnir.

 

Af vef 88 hússins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024