RNB þrettándinn
RNB þrettándinn

Mannlíf

Vöfflu og trúbadorakvöld í 88 húsinu í kvöld
Fimmtudagur 1. mars 2007 kl. 11:26

Vöfflu og trúbadorakvöld í 88 húsinu í kvöld

Í kvöld klukkan 20.30 heldur aðallinn í FS, í samstarfi við 88 Húsið, vöfflu- og spilakvöld. Boðið verður upp á vöfflur og annað góðgæti auk þess sem trúbadorarnir Atli og Brynjar skemmta gestum með spilamennsku sinni. 10. bekkingar eru velkomnir.

 

Af vef 88 hússins

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
RNB þrettándinn
RNB þrettándinn