SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Vitadagar settir í Suðurnesjabæ
Þriðjudagur 26. ágúst 2025 kl. 09:23

Vitadagar settir í Suðurnesjabæ

Bæjarhátíðin Vitadagar-hátíð milli vita hófst í gær og formleg setning hátíðarinnar var í gærkvöldi á golfvellinum milli bæjarhlutanna í Garði og Sandgerði. Myndirnar voru teknar við setningarathöfnina þar sem boðið var upp á veitingar og skemmtidagskrá.

Dagskráin er fjölbreytt og stendur frá mánudeginum 25.ágúst til sunnudagsins 31.ágúst.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Hátíðarsvæðið í ár er við Garðskaga en hátíðarsvæðið skiptist á milli bæjarkjarna á milli ára og var síðast við Sandgerðisskóla.












Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025