Mannlíf

Vitadagar í Suðurnesjabæ taka á sig mynd
Mánudagur 29. júlí 2024 kl. 16:15

Vitadagar í Suðurnesjabæ taka á sig mynd

Bæjarhátíðin „Vitadagar - hátíð milli vita“ verður haldin hátíðleg í Suðurnesjabæ dagana 26. ágúst til 1. september næstkomandi.

Nú er dagskráin að taka á sig góða mynd og er sveitarfélagið að birta reglulegar upplýsingar um nýja viðburði á fésbókarsíðu hátíðarinnar áður en lokadagskrá verður gefin út.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Ef íbúar í Suðurnesjabæ eru með ábendingu eða vilja halda „heimatilbúin“ viðburð eins og bílskúrssölu, garðtónleika eða hvað sem er þá er tekið á móti öllum ábendingum á [email protected]