Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 15. nóvember 2001 kl. 09:45

Vísnahljómsveit á Flug-Kaffi í kvöld

Á kvöld er síðan von norrænni vísnahljómsveit í tengslum við norræna bókasafnsviku sem nú stendur yfir og ber heitið „Orð og tónar í norðri“. Hljómsveitin heitir Nordenom og hana skipa fjórir félagar frá hinum ýmsu Norðurlöndum. Þeir flytja bæði eigin lög og texta og einnig sígildar norrænar vísur. Tónleikarnir fara fram fara fram í Flug-Kaffi og hefjast kl. 20. Gestir geta keypt sér veitingar en aðgangseyrir er enginn. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér orð og tóna út norðri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024