Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vinsælasta lagið í upphafi árs: Söngur um lífið
Þriðjudagur 12. janúar 2010 kl. 13:53

Vinsælasta lagið í upphafi árs: Söngur um lífið

Í upphafi ársins er eitt mest spilaða lagið á öldum ljósvakans Söngur um lífið með Páli Óskari. Upptakan er af Minningartónleikum um Rúnar Júlíusson sem haldnir voru fyrir fullri Laugardalshöll 2. maí á síðasta ári. Lagið var upprunalega flutt af Rúnari á fyrstu sólóplötu hans Hvað dreymdi sveininn sem kom út 1976 og á Þorsteinn Eggertsson textann.

Páll Óskar fer sérstaklega vel með lagið og í hans flutningi þykir boðskapur lagsins þörf ábending í amstri dagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024