Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vinsælar gönguferðir
Föstudagur 12. ágúst 2011 kl. 15:00

Vinsælar gönguferðir

Reykjanesgönguferðirnar njóta mikilla vinsælda en í hverja göngu mæta tugir göngugarpa á öllum aldri. Gengið var frá Garði með ströndinni til Sandgerðis nú í vikunni. Sagt var frá viðburðaríkum atburðum sem gerðust í sögu Íslendinga á þessum slóðum og einnig var sagt frá landnámsmönnum og fleira fólki.

Meðfylgjandi myndasyrpa var tekin í göngunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024