Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vinnuskólinn á leiklistarnámskeiði
Ungar konur í vinnuskólanum.
Föstudagur 27. júní 2014 kl. 09:49

Vinnuskólinn á leiklistarnámskeiði

Grindvískir unglingar auka hópefli.

Nóg er að gera hjá vinnuskólanum í Grindavík þótt sólin hafi ekki skinið mikið að undanförnu. Hópar í óða önn að reita arfa, slá gras og þess háttar.

Sólveig Guðmundsdóttir, leikkona og leiklistarkennari kom í heimsókn til vinnuskólans og tók hvern einasta hóp á leiklistarnámskeið. Var þetta gert til að auka hópefli, stíga aðeins út fyrir þægindahringinn og aðalatriðið var auðvitað að hafa gaman.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir: Bjarni Þórarinn Hallfreðsson.