Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vinnuskólakrakkar í Vogum
Þriðjudagur 20. júlí 2004 kl. 10:36

Vinnuskólakrakkar í Vogum

Í hverju sveitarfélagi á Suðurnesjum má sjá unglinga í vinnuskólanum hreinsa beð, slá tún og fegra umhverfið. Og það voru unglingarnir svo sannarlega að gera í Vogum á Vatnsleysuströnd í gær. Unglingarnir voru hressir og greinilega ánægðir með vinnuna, enda stilltu sumir sér upp fyrir myndatöku. Hugsanlega leynast einhverjir leikarar í hópnum – hver veit.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024