Vinningsnúmer í happdrætti Lions
Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Lions árið 2012 og eftirfarandi vinningsnúmer komu upp.
1. Vinningur: Kia Picanto LX fór á miða nr. 1076
2.-6. Vinningur: 22″ Philips LCD Philips sjónvarp fóru á miða:
785, 430, 269, 952, 951
7.-16. Vinningur: Philips DVD spilari: fór á miða:
406, 1877, 1213, 733, 1073, 1200, 1147, 812, 92, 854
Að venju var fulltrúi Sýslumannsembættis á staðnum og fékk til liðs við sig ungt aðstoðarfólk eins og myndir sýna.
Krakkarnir drógu út heppna vinningshafa í árlegu happdrætti Lionsklúbbsins.