Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Viltu leika í nýjustu mynd Balta?
Miðvikudagur 17. febrúar 2016 kl. 16:22

Viltu leika í nýjustu mynd Balta?

Vantar aukaleikara á HSS

Aukaleikara vantar á Suðurnesjum til þess að taka þátt í nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks. Tökur fara fram á morgun þann 18. febrúar á HSS í Reykjanesbæ en Leikfélag Keflavíkur óskar eftir því að fá aukaleikara á aldrinum 20-99 ára á svæðið frá og með kl. 10:00 um morguninn. Áhugasamir geta sett sig í samband við Sóllilju í síma 664-0998 eða í póstinn [email protected]

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024