Vill flokkun í FS

FS-ingur: Helgi Líndal.

Á hvaða braut ertu?
Ég er á listabraut í textíl.

Hvaðan ertu og aldur?
Ég er úr Garðinum og er sautján að verða átján.

Helsti kostur FS?
Félagslífið.

Hver eru þín áhugamál?
Tónlist, föt, skór og list.

Hvað hræðist þú mest?
Ég er skíthræddur við köngulær.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Rúnar Þór verður frægur í fótboltanum.

Hver er fyndnastur í skólanum?
Axel Ingi.

Hvaða mynd sástu síðast í bíó?
Deadpool 2.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Tyggjó.

Hver er þinn helsti kostur?
Ég er allt muligt man.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?
Byrja að flokka.

Hvað heillar þig mest í fari fólks?
Sjálfstraust.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Mér finnst það gott.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?
Hönnuður.

Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum?
Það er stutt að fara allt.

Hvað myndir þú kaupa þér ef þúsund kall?
Held að blár Kristall sé á sirka 300 kr. þannig ég myndi kaupa mér þrjá bláa Kristalla.

Eftirlætis-
Kennari: Kata.
Mottó: Pass.
Sjónvarpsþættir: Brooklyn nine nine.
Hljómsveit/tónlistarmaður: Led Zeppelin.
Leikari: Seth Rogen er fyndinn.
Hlutur: Hvíti gítarinn minn.