Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vilja skellinöðru- og vespueigendur í heimsókn
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 12. júlí 2019 kl. 09:53

Vilja skellinöðru- og vespueigendur í heimsókn

Ernir, Bifhjólaklúbbur Suðurnesja, heldur sinn árlega Reykjanesdag á morgun, laugardaginn 13. júlí. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í Hreiðrinu, félagsheimili klúbbsins á Ásbrú þar sem dagskrá hefst kl. 10 og stendur til kl. 16 síðdegis.

Reykjanesdagur Arna er haldinn árlega og snýst um að fræða mótorhjólafólk um öryggismál hjólamanna. Lögreglan mætir á staðinn og einnig sjúkraflutningamenn sem sýna viðbrögð við aðkomu að slysi bifhjólamanns.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má lesa nánar um Reykjanesdaginn.