RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Vilja aðstöðu fyrir hjólabretti í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 19. janúar 2016 kl. 16:30

Vilja aðstöðu fyrir hjólabretti í Reykjanesbæ

Pöntuðu fund með bæjarstjóra

Fjórir ungir hjólabrettakappar komu til fundar við Kjartan Má bæjarstjóra og Hafþór íþrótta- og tómstundarfulltrúa Reykjanesbæjar í dag til þess að koma á framfæri hugmynd að hjólabrettaaðstöðu innandyra í Reykjanesbæ.

Þessir framtakssömu piltar sem sjá má hér með Kjartani bæjarstjóra og Hafþóri, heita Gísli Róbert Hilmisson, Aron Örn Hákonarson, Tómas Ingi Magnússon og Valur Þór Hákonarson.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025