Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vildu ómögulega láta mynda sig - en fást gefins
Fimmtudagur 23. júní 2011 kl. 10:42

Vildu ómögulega láta mynda sig - en fást gefins

Nokkrir kettlingar á heimili í Innri Njarðvík vildu ómögulega láta mynda sig fyrir auglýsingu í Víkurfréttum í vikunni. Þessir tveir félagar og systkini þeirra fást nú gefins á góð heimili. Nánari upplýsingar um kisubörnin fást hjá Kristínu í síma 773 5559.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024