Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

 Víkurfréttamynd í National Geographic
Föstudagur 16. september 2011 kl. 09:12

Víkurfréttamynd í National Geographic

Ljósmynd sem Ellert Grétarsson ljósmyndari tók í Þórkötlustaðaréttum í Grindavík fyrir Víkurfréttir var nýlega valin til birtingar á vef National Geographic. Um er að ræða það sem blaðið kallar "The Daily Dozen" en í það velja ritstjórar daglega 12 uppáhalds ljósmyndir sínar. Myndina má nálgast hér (sjá week 2 í september). Þórkötlustaðaréttir í Grindavík verða næsta laugardag. Sjá nánar hér.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024