Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Víkingar bjóða á ókeypis tónleika
Miðvikudagur 29. maí 2019 kl. 14:09

Víkingar bjóða á ókeypis tónleika

Seinni vortónleikar Söngsveitarinnar Víkinga verða í kvöld, miðvikudag 29. maí í í Duus húsum Reykjanesbæ kl 20:00.

Stjórnandi er Jóhann Smári Sævarsson.
Einsöngur : Árni Guðnason og Eiríkur Hermannsson.
Gitar : Gunnlaugur Sigurðsson.
Píanó : Sævar Helgi Jóhannsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024