Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Víkingaheimar opna í vor
Föstudagur 30. janúar 2009 kl. 11:53

Víkingaheimar opna í vor



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkingaheimar, sýningaskáli Íslendings og sýning Smithsonian munu opna í Reykjanesbæ í vor ef allar áætlanir ganga eftir. Nú eftir áramótin hefst uppsetning á viðamikilli sýningu í Víkingaheimum. Víkingaskipinu Íslendingi hefur verið komið fyrir í sýningarskálanum og nú eru uppi hugmyndir að smíða Íslands-knörr á útisvæði við Víkingaheima. Víkurfréttir tóku Gunnar Marel Eggertsson skipasmið tali á dögunum í Víkingaheimum. Gunnar Marel er einnig viðfangsefni Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki um helgina á Stöð 2.


Viðtal við Gunnar Marel er í Sjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is