Miðvikudagur 30. október 2013 kl. 09:37
				  
				Vikan á vefnum: Þurfum við 63 þingmenn?
				
				Suðurnesjamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélagsmiðlunum. Við á Víkurféttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum.
				
	