Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vígalegir víkingar
Fimmtudagur 29. mars 2012 kl. 09:51

Vígalegir víkingar

Þeir voru ekki háir í loftinu þessir víkingar sem ljósmyndari Víkurfrétta smellti mynd af í Víkingaheimum um nýliðna helgi þegar svokölluð Safnahelgi var haldin á Suðurnesjum. Víkingaheimar hafa gengið í gegnum þó nokkrar breytingar og hefur sýningunni þar verið breytt og hún gerð aðgengilegri. Þá geta yngri sýningargestir fengið lánaða víkingahjálma og klætt sig upp að hætti þessara frumbyggja landsins.

Fleiri myndir frá Víkingaheimum eru í Víkurfréttum í dag. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024