Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Viðurkenningar fyrir hús og garða í Reykjanesbæ
Laugardagur 24. júlí 2010 kl. 12:59

Viðurkenningar fyrir hús og garða í Reykjanesbæ

Viðurkenningar fyrir hús og garða í Reykjanesbæ voru afhentar nýverið í bíósal Duushúsa. Að þessu sinni voru það sex hús og garðar sem hlutu viðurkenningar bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gónhóll 5
Viðurkenning fyrir fallegan og einstaklega snyrtilegan garð.
Eigendur eru Ása Guðmundsdóttir og Ari Einarsson.
 
Norðurgarður 23
( sjá mynd til hliðar)
Viðurkenning fyrir fallegan og vel útfærðan garð.
Eigendur eru Ingveldur H. Sigurðardóttir og Sigurður G. Gestsson.

Vesturgata 35
Viðurkenning fyrir fallegan ungan garð sem gleður augað.
Eigendur eru Sigríður Þorsteinsdóttir og Helmut J.H. Groiss.

Sóltún 8
Viðurkenning fyrir mjög fallega endurgert hús og lóð.
Eigendur eru Fanney M. Jósepsdóttir og Magnús R. Eiríksson.

Ránarvellir 2
Viðurkenning fyrir fall-ega og mjög stílhreina lóð við endaraðhús.
Eigendur eru Þórunn M. Halldórsdóttir og Axel Jónsson.

Nesvellir, Þjónustumiðstöð Njarðarvöllum 4
Viðurkenning fyrir fallegt hús og snyrtilegt umhverfi.
Eigandi er Nesvellir ehf.

Gónhóll 5

Sóltún 8

Ránarvellir 2

Nesvellir

Vesturgata 35