Föstudagur 3. maí 2002 kl. 17:04
Viðrar vel til útivistar
Það hefur verið rosalega gott veður í dag og svo virðist sem sumarið sé loksins að ganga í garð. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti meðfylgjandi myndum af “sjómönnum“ nota tækifærið meðan viðrar vel.