Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum
Gunnuhver, rétt austan við Reykjanesvita.
Föstudagur 31. janúar 2014 kl. 10:10

Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum

- Suðurnesjamenn er hvattir til þess að taka þátt.

Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa þessa dagana fyrir stuttri viðhorfskönnun meðal Suðurnesjamanna um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum.

Hugmyndir um gjaldtöku á ferðamannastöðum hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og skiptir íbúa svæðisins miklu máli, enda margir fjölsóttir ferðamannastaðir á Reykjanesi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Íbúar eru hvattir til þess að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni. Taka má þátt með því að smella hér.