Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Tekinn að hætti Keflvíkinga
Föstudagur 27. október 2006 kl. 13:23

Video: Tekinn að hætti Keflvíkinga

Nokkrir af leikmönnum bikarmeistara Keflavíkur í knattspyrnu ákváðu að launa tveimur liðsfélögum sínum lambið gráa fyrir prakkarastrik sín í sumar. Víkurfréttir voru hafðar með í ráðum og afraksturinn heimsfrumsýndur á lokahófi Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem fram fór um síðustu helgi.

 

Nú er komið að lesendum Víkurfrétta að fá að berja herlegheitin augum og er hægt að nálgast myndbandið á VefTV Víkurfrétta hér hægra megin á síðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024