Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

video: Reykjanes í aðalhlutverki í myndbandi Gretu Salóme
Þriðjudagur 16. ágúst 2016 kl. 09:28

video: Reykjanes í aðalhlutverki í myndbandi Gretu Salóme

Við sögðum frá því á dögunum að Eurovision-stjarnan Greta Salóme hefði tekið upp nýjasta myndband sitt á Reykjanesinu. Nú er myndbandið komið í spilun og leikur landslagið á Reykjanesi þar stóra rullu. Greta sagði við vinnslu myndbandsins að Reykjanesið sé eins og af öðrum heimi og að tökustaðirnir hafi verið hreint undraverðir.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem er ljómandi landkynning fyrir svæðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024