Video: Ragnheiður Elín í gamla heimabæinn
Hún er fædd og uppalin í bítlabænum, rétt rúmlega fertug og lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og bætti svo við MS prófi í alþjóðasamskiptum í Bandaríkjunum. Hún var aðstoðarmaður Geir H. Haarde í þremur ráðherraembættum hans frá 1998 til 2005. Ragnheiður Elín Árnadótir hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í pólitíkinni eftir að hafa verið kosin á þing 2007 – en var er meðal annars formaður Íslandsdeildar Natóþings. En hvað fékk hana til að snúa úr Garðabænum og Suðvesturkjördæmi yfir í gamla heimabæinn…
– Sjá nánar í Sjónvarpi Víkurfrétta.