Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Ótrúlegt atriði næst á myndband
Mánudagur 12. júní 2006 kl. 15:17

Video: Ótrúlegt atriði næst á myndband

Sveinbjörn Sigurðsson, uppstoppari og nú töframaður með meiru, hélt óvænta sýningu fyrir útsendara Víkurfrétta á Kaffi Grindavík fyrir helgi. Á nýja veitingastaðnum hans Helga Einars Harðarsonar við hesthúsabyggðina í Grindavík sýndi Sveinbjörn atriði sem er myndatökumanni okkar ennþá ráðgáta.

Meðfylgjandi myndband var tekið upp við þetta tækifæri. Á myndbandinu tekur Sveinbjörn við 1000 kr. seðli, krumpar hann og lætur hann "hanga" í lausu lofti. Hvernig þetta er gert er okkur ráðgáta! Sjón er sögu ríkari.

Video: Yfirnáttúrulegt atriði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024