Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Öldungur á tíræðisaldri sem hefur aldrei misst úr kosningar
Sunnudagur 28. maí 2006 kl. 14:23

Video: Öldungur á tíræðisaldri sem hefur aldrei misst úr kosningar

Matti Ósvald Ásbjörnsson í Reykjanesbæ var mættur við kjörstað í Heiðarskóla í gærmorgun til að kjósa, eins og margur annar bæjarbúinn. Matti er 94 ára gamall, vel ern og glaður í sinni og hefur aldrei látið sig vanta á kjörstað allar götur síðan hann fékk kosningarétt. Hann heldur líka alltaf tryggð við flokkinn sinn, sama hvað gengur á.

 

Ellert Grétarsson, hitti Matta í blíðviðrinu í gær.

 

Video: Viðtal við Matta Ósvald - Smellið hér

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024