Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Video og myndasafn: Bergásballið 2006
Sunnudagur 30. apríl 2006 kl. 18:04

Video og myndasafn: Bergásballið 2006

Bergásballið fór fram í Stapa á laugardagskvöld og sem fyrr var vel mætt. Hátt í 500 manns komu og dönsuðu fram á morgun þar sem góð tónlist og flott „show“ fóru saman en ballgestir urðu vitni að minniháttar innanhússflugeldasýningu og kunnu vel að meta.

Video: Sjá videoviðtöl frá Bergásballinu

Myndasafn: Sjá myndasafn frá Bergásballinu

VF-myndir/JBÓ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024