Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Kyrrlátt kvöld við fjörðinn
Miðvikudagur 3. september 2008 kl. 14:35

Video: Kyrrlátt kvöld við fjörðinn



Lífið við Keflavíkurhöfn bar þess merki í gærkvöldi að það væri hafið nýtt kvótaár og ekki síður að snurvoðarbátarnir sem hafa svokallað Bugtarleyfi eru farnir til fiskjar. Myndatökumaður Víkurfrétta var á bryggjunni þegar Farsæll GK frá Grindavík kom inn til löndunar í Keflavík með mjög blandaðan afla. Mikið líf í Faxaflóa segja sjómennirnir og það var bjart yfir þeim á bryggjunni á þessu kyrrláta kvöldi í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá myndband í Vefsjónvarpi Víkurfrétta