RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Video: Hryllingsbúðin flutt á bókasafni Reykjanesbæjar
Þriðjudagur 14. febrúar 2017 kl. 06:00

Video: Hryllingsbúðin flutt á bókasafni Reykjanesbæjar

Leikfélag Keflavíkur undirbýr nú sýningu á Litlu hryllingsbúðinni sem fer í sýningu 24. febrúar. Að því tilefni mættu leikarar á bókasafn Reykjanesbæjar og héldu opna samlesturs og samsöngsæfingu fyrir gesti og gangandi.

Leikfélagið fagnar 20 ára afmæli á þessu ári og er þessi klassíska sýning sett upp af því tilefni. Leikstjóri er leikarinn góðkunni Þorsteinn Bachmann en tónlist er í höndum heimamannsins Arnórs Vilberssonar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025