Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Hin illa dauðu
Föstudagur 13. mars 2009 kl. 15:35

Video: Hin illa dauðu

Leikfélag Keflavíkur hefur verið þekkast fyrir frábærar revíur en einnig tekist vel til í öðrum verkum. Nú er farin ný leið með hryllingssöngleiknum Hin illa dauðu eða Evil dead. Leikstjóri  er Guðmundur Þorvaldsson og tónlistarstjórn er í höndum Júlíusar Guðmundsssonar. Söngleikurinn hefur verið settur upp víða um allan heim við miklar vinsældir. Guðný Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar er í viðtali í Sjónvarpi Víkurfrétta.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

– Sjá nánar í Sjónvarpi Víkurfrétta.