Viðburðaríku ári senn lokið - annáll í smíðum
Fréttaannáll VÍkurfrétta fyrir árið 2001 er nú í smíðum og verður birtur í heild sinni í fyrsta tölublaði Víkurfrétta á nýju ári eða 4. janúar nk.Í annálnum verður tekið á helstu málefnum Suðurnesja á síðasta ári á gamansaman og alvarlegan hátt eða eins og efni og ástæður leyfa hverju sinni.
Við munum draga gleymda atburði upp á yfirborðið og rifja upp aðra sem eru ferskari í minni fólks frá árinu sem er að líða. Meðfylgjandi er myndasyrpa sem sýnir lítið brot af því sem annáll Víkurfrétta hefur að geyma.
Við munum draga gleymda atburði upp á yfirborðið og rifja upp aðra sem eru ferskari í minni fólks frá árinu sem er að líða. Meðfylgjandi er myndasyrpa sem sýnir lítið brot af því sem annáll Víkurfrétta hefur að geyma.