Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Við erum slök að njóta og lifa“
Gæi klæddur rauðri Smokey & The Bandit skyrtu og hvítum blazer.
Föstudagur 22. desember 2017 kl. 07:00

„Við erum slök að njóta og lifa“

Njarðvíkingurinn Garðar Gæi Agnesarson verður léttur og laggóður um jólin, en aðspurður um flottar flíkur til að klæðast yfir hátíðirnar stakk hann upp á rauðri Smokey & The Bandit skyrtu og hvítum blazer. Gæi starfar hjá Blue Car Rental og segist kominn í jólaskap. „Við frúin kláruðum öll innkaup mjög snemma í desember þannig hjá okkur er ekkert stress, við erum slök að njóta og lifa.“


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Snapchat & Instagram: iceredneck