VF í 30 ár: Rótari hjá The Rolling Stones
Árið 1998 starfaði Keflvíkingurinn Ragnar Sveinbjörnsson sem rótari hjá ekki ómerkari hljómsveit en The Rolling Stones. Blaðamaður tók Ragnar tali og þar sagði hann frá reynslu sinni í rokkbransanum. Ragnar starfaði svo einnig með stórum böndum á borð við US, Pink Floyd og sjálfum Elton John.
Hér má lesa viðtalið í heild sinni.