Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vetrarlegur trukkur vill á safn
Mánudagur 23. febrúar 2015 kl. 08:48

Vetrarlegur trukkur vill á safn

Gamall hertrukkur í eigu Tómasar Knútssonar var heldur vetrarlegur á að horfa í veðurhamnum um helgina. Trukkurinn er GMC árgerð 1941.

Tómas hefur verið duglegur að safna herminjum og segir í færslu á fésbókinni að trukkurinn vildi örugglega vera innandyra á safni um Keflavíkurflugvöll.

„Safni sem sýndi í máli og myndum frá sögu flugvallarins.Ég á mér þann draum og þá skal ég glaður setja mitt dót þangað sem ég á,“ segir Tómas í færslunni.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024