Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vetrarfagnaður Bláa lónsins
Þriðjudagur 29. október 2013 kl. 06:14

Vetrarfagnaður Bláa lónsins

Það var mikil uppskeruhátíð haldin í Bláa lóninu í síðustu viku þegar vetur var boðinn velkominn og uppskeru sumarsins fagnað. Bláa lónið bauð til sín fjölda gesta sem flestir eiga það sameiginlegt að koma að ferðaþjónustu.

Oddgeir Karlsson ljósmyndari var á staðnum og myndaði stemmninguna.  Víkurfréttir hafa sett upp myndasafn með myndum frá kvöldinu á Fésbókarsíðu sinni eins og sjá má í tengli hér að neðan.

Myndasafn frá vetrarfagnaðinum má sjá hér.



Hér er lítið sýnishorn af myndunum sem finna má á fésbókarsíðu Víkurfrétta:










 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024